
Skemmtigarður í Smáralind
„Hérna verður tívolí innanhúss með um 90 mismunandi leiktækjum,“ segir Eyþór Guðjónsson, framkvæmdastjóri skemmtigarðsins sem verið er að útbúa þar...
„Hérna verður tívolí innanhúss með um 90 mismunandi leiktækjum,“ segir Eyþór Guðjónsson, framkvæmdastjóri skemmtigarðsins sem verið er að útbúa þar...
Í dag var undirritað samkomulag milli Akraneskaupstaðar og Reginn Í1 ehf um samstarf vegna byggingar íbúðarhúss að Sólmundarhöfða 7 á Akranesi og e...
Mítra hefur gert leigusamning um 678 m2 húsnæði undir heildverslun með hjólbarða og tengdar vörur.
Hið íslenska reðasafn hefur gert samning um leigu á um 250 m2 húsnæði á jarðhæð húseignarinnar að Laugavegi 116 undir safnið sem verið e...
Hópráðningar standa fyrir dyrum hjá Skemmtigarðinum sem opnar bráðum 2.000 fermetra innanhússtívolí í Smáralind. Áætlað er að ráða 60 manns í vinnu...
Reginn ehf. auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra hjá félaginu. Reginn ehf. er einkahlutafélag í eigu Landsbankans.
Landsbankinn tekur þátt í að fjármagna nýjan skemmtigarð sem verður opnaður í verslunarmiðstöðinni Smáralind í næsta mánuði. Skemmtigarðurinn verðu...
Í dag, 25.október, voru opnuð tilboð í sölu, þróun og uppbyggingu fyrir verkefnið Einholt - Þverholt. Verkefnið var auglýst í almennu og opnu útboð...
Í tilefni af því að Sambíóin Egilshöll er 1 árs gömul um þessar mundir stendur öllum landsmönnum til boða að mæta í sannkallað afmælisbíó laugardag...
Tryggingamiðlun íslands hefur gert leigusamning um hluta 4. hæðar í Hlíðasmára 11, Kópavogi.
Laugardaginn 12. nóvember opnar Skemmtigarðurinn í Smáralind. Þar verður boðið upp á afþreyingu og tívolítæki fyrir alla aldursflokka á glæsilegu 2...
Reginn ehf. hefur nú flutt starfsemi sína í Smáralind, Hagasmára 1, 201 Kópavogi.
Lífland ehf. hefur gert leigusamning um 4.000 fermetra húsnæði í Brúarvogi 1-3.
Reginn hefur selt Vesturvör 32b í Kópavogi, sem er iðnaðar- og skrifstofuhús, samtals 4.533,7 fermetrar að stærð.