
EIGNASAFNIÐ OKKAR
Við hjá Reginn höfum á síðustu árum unnið markvisst að því að auka sjálfbærni í rekstri félagsins og er Reginn í dag brautryðjandi meðal íslenskra fasteignafélaga á þessari vegferð.
Nú hefur 27% af eignasafni okkar hlotið umhverfisvottunina BREEAM In-use.
Fjölbreytni einkennir eignasafn okkar, hvort sem litið er til tegundar húsnæðis eða staðsetningu. Með þessum fjölbreytileika er áhætta tekjuflæðis eignasafnsins dreifð og nær félagið að þjónusta breiðan hóp viðskiptavina.
Úr fréttasafni
29.
mar.

700 ungmenni kynntu viðskiptahugmyndir sínar í Smáralind 24. og 25. mars en Reginn og Smáralind hafa um árabil stutt við JA Iceland og hefur árleg Vörumessa Ungra frumkvöðla farið fram í Smáralind.
22.
mar.

Hönnun á Hafnartorgi verðlaunuð
Hönnun á Hafnartorgi hlaut gullverðlaun á verðlaunahátíð FÍT, Félags íslenskra teiknara sem fram fór í 22. sinn 17. mars sl. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi.
27.
feb.

Reginn efst fasteignafélaga
Nýverið birti Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) UFS mat Reitunar á innlendu eignasafni lífeyrissjóðsins. Í samantekt þeirra kemur fram að Reginn er efst fasteignafélaga og hækkar um tvö stig frá fyrra ári.