Laust til leigu

Hvernig húsnæði ert þú að leita að? Hafðu samband og ráðgjafar okkar aðstoða þig við að finna húsnæði sem hentar fyrirtækinu þínu.

Hafa samband eða Skoða leiguvef

EIGNASAFNIÐ OKKAR

Eignasafnið er fjölbreytt hvort sem litið er til tegundar húsnæðis eða staðsetningar. Með þessum fjölbreytileika er áhætta tekjuflæðis eignasafnsins dreifð og nær félagið að þjónusta breiðan hóp leigutaka. 

113
Fasteignir í safni
382.300
Fjöldi fermetra í safni
96.0%
Útleiguhlutfall
415
Fjöldi leigutaka

Úr fréttasafni

10. jan.

Grænar áherslur Regins

Reginn er brautryðjandi og framsækið fasteignafélag sem telur grænar áherslur fyrirtækja vera einn af lykilþáttum í rekstri þeirra. Með samfélagslega ábyrga hugsun að leiðarljósi verða til ný viðskiptatækifæri og fyrirtæki verða samkeppnishæfari. Félagið einsetur sér að vera leiðandi í mótun og rekstri fasteigna með markvissum aðgerðum í rekstri þeirra, fjárfestingum, skipulagi, nýbyggingum og samvinnu við leigutaka.
10. jan.

Smáralind 20 ára - fjölmargar nýjar og glæsilegar verslanir

Smáralind fagnaði 20 ára afmæli í október s.l. og það er sérstaklega ánægjulegt að á afmælisárinu bættust fjölmargar glæsilegar verslanir við flóruna í Smáralind. Bæði hefur verið um að ræða samstarfsverkefni með núverandi viðskiptavinum og svo verkefni með nýjum rekstraraðilum í Smáralind.
04. des.

Reginn hf. undirritar samning um kaup á nýju hlutafé í Klasa ehf.

Reginn hf. hefur undirritað áskriftarsamning um áskrift að hlutafé í fasteignaþróunarfélaginu Klasa ehf., sbr. tilkynningu félagsins til Kauphallar þann 24. september sl. Þar kom fram að félagið hefði undirritað viljayfirlýsingu við Haga hf., Klasa ehf. og KLS eignarhaldsfélag ehf., núverandi eiganda Klasa ehf., um uppbyggingu og rekstur öflugs fasteignaþróunarfélags.