
EIGNASAFNIÐ OKKAR
Við hjá Reginn höfum á síðustu árum unnið markvisst að því að auka sjálfbærni í rekstri félagsins og er Reginn í dag brautryðjandi meðal íslenskra fasteignafélaga á þessari vegferð.
Nú hefur 36% af eignasafni okkar hlotið umhverfisvottunina BREEAM In-use.
Fjölbreytni einkennir eignasafn okkar, hvort sem litið er til tegundar húsnæðis eða staðsetningu. Með þessum fjölbreytileika er áhætta tekjuflæðis eignasafnsins dreifð og nær félagið að þjónusta breiðan hóp viðskiptavina.
Úr fréttasafni
30.
nóv.

Laugardaginn 2. desember kl 17:00 verða jólaljósin á Hamborgartrénu á Miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn tendruð.
Við erum stolt af því að taka þátt í að viðhalda þeim fallega sið að tryggja, í samstarfi við önnur fyrirtæki með starfsemi við gömlu höfnina í Reykjavík, að Hamborgartréð standi á svæðinu fyrir hver jól
20.
nóv.

Reginn hagnast um 5,1 milljarð á fyrstu 9 mánuðum ársins 2023 - hagnaður eykst um 10,6%
16. nóvember sl. kynnti Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri Regins níu mánaða uppgjör á rafrænum kynningarfundi sem var sendur út í beinu streymi.
Helstu atriði 9 mánaða uppgjörs má sjá með því að smella á fréttina.
20.
nóv.

HSN flytur í Sunnuhlíð um áramót
Framkvæmdir við nýja heilsugæslu í Sunnuhlíð á Akureyri ganga vel og mun Heilbrigðisstofnun Norðurlands flytja í húsnæðið upp úr áramótum. Enn eru nokkur laus rými til ráðstöfunar og áfram er sérstök áhersla lögð á að bæta við rekstraraðilum í heilsutengdri þjónustu og verslun.