DÓTTURFÉLÖG REGINS

Móðurfélagið á allt  hlutafé í dótturfélögum. Dótturfélög sem eru sjálfstæðir lögaðilar og eru hin eiginlegu rekstrarfélög fasteigna, eiga fasteignir og reka, afla tekna með leigu og starfsemi og borga af lánum tengdum fasteignunum.

 • Reginn hf., kt. 630109-1080 hóf starfsemi í ágúst 2009. Var skráð í Kauphöll í júlí 2012. Fasteignir í eigu félagsins eru: Hafnartorg - Bryggjugata 2a,
  Bryggjugata 4a, Bryggjugata 5a, Bryggjugata 6a, Bryggjugata 7a, Geirsgata 2, Geirsgata 4, Kalkofnisvegur 2, Tryggvagata 21, Tryggvagata 25 og Tryggvagata 27.
 • Reginn Atvinnuhúsnæði ehf. kt. 521009-1010 hóf starfsemi í júlí 2010 og er að fullu í eigu Regins hf. Fasteignir í eigu félagsins eru: Austurstræti 16, Austurstræti 22, Austurvegur 8a (lóð), Austurvegur 10, Ármúli 4-6, Ármúli 26, Borgartún 20,
  Borgartún 25, Borgartún 33, Bæjarhraun 22, Dvergshöfði 2, Fellsmúli 26, Funahöfði 19, Hafnarstræti 1, Hafnarstræti 17-19, Hafnarstræti 18, Hafnarstræti 83-89, Hlíðasmári 1, Hlíðasmári 11, Íshella 8, Kaupvangsstræti 23, Kaupvangur 3B, Laugavegur 116, Lóuhólar 2-4, Norðurturn, Ofanleiti 2, Rauðhella 5 (1 bil), Reykjavíkurvegur 74, Síðumúli 31, Skipagata 9, Skúlagata 19, Suðurhraun 1, Suðurlandsbraut 4, Suðurlandsbraut 14, Tryggvagata 11, Vatnagarðar 6, Vatnagarðar 8, Vesturvör 29, Vínlandsleið 1, Þingholtsstræti 2-4, Þverholt 14.
 • Knatthöllin ehf., kt. 521009-2170 var stofnað árið 2009 gagngert til að kaupa hluta Egilshallar. Fasteign í eigu Knatthallarinnar er Fossaleynir 1.
 • Kvikmyndahöllin ehf., kt: 521009-2090 var stofnað árið 2009 gagngert til að kaupa hluta Egilshallar. Fasteign í eigu Kvikmyndahallarinnar er Fossaleynir 1.
 • Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf, kt. 550496-2329 var stofnað árið 1996 gagngert til fjármagna, byggja upp og reka Smáralind. Fasteign í eigu ESML er Hagasmári 1. Dótturfélag þess er Smáralind ehf. kt. 680807-1320 sem er rekstrarfélag um sameign og markaðsmál verslunarmiðstöðvarinnar.
 • RA 5 ehf., kt. 590404-2410 Fasteignir í eigu félagsins eru; Borgartún 29, Brekkustígur 39, Bæjarhraun 16, Bæjarhraun 18, Bæjarhraun 20, Bæjarhraun 22, bakhús, Bæjarlind 1-3, Bæjarlind 4, Dalshraun 10, Dalshraun 15, Dvergshöfði 2, 7. hæð, Eyrartröð 2a, Faxafen 12, Faxafen 14, Funahöfði 7, Garðatorg 1, Garðatorg 3, Garðatorg 4, Garðatorg 6, Grensásvegur 16, Guðríðarstígur 6-8, Hafnargata 7, Hafnargata 27a, Hafnargata 40, Hlíðasmári 4, Hlíðasmári 6, Hlíðasmári 12, Hólmaslóð 2, Hótel Óðinsvé (Lokastígur 2, Þórsgata 1), Hvaleyrarbraut 2, Lágmúli 6-8, Litlatún 3, Miðhella 2, Miðhraun 4, Miðhraun 11, Miðhraun 15, Mjölnisholt 12-14, Norðurhella 10, Norðurhraun 1, Rauðhella 5, Selhella 13, Síðumúli 28, Skólastígur 8, Skútuvogur 2, Stillholt 16-18, Stórhöfði 23, Stórhöfði 33, Strandgata 14, Suðurhraun 3, Sunnuhlíð 12, Tjarnarvellir 11, Túngata 7, Vatnagarðar 10, Þverholt 14, Ögurhvarf 6.
 • FM - hús ehf. kt. 420983-0349 - Bæjarhraun 8, Kríuás 1, Kríuás 2, Njarðarnes 3-7.
 • Hörðuvellir ehf. kt. 670801-2840 Fasteign félagsins er Tjarnarbraut 30.
 • Hafnarslóð ehf. kt. 421203-4070 Fasteign félagsins er Vesturbrú 7
 • Reykir fasteignafélag ehf. kt. 661013-1920 Fasteignir félagsins eru Glerárgata 26, Glerárgata 30 og Glerárgata 32.
 • HTO ehf. kt. 681205-3220 Fasteignir félagsins eru Borgartún 8-16, Katrínartún 2, Skúlagata 21, Skútuvogur 1 og Vegmúli 3.
 • Sóltún fasteign ehf. kt. 441220-1540 Fasteign félagsins er Sóltún 2.
 • Dvergshöfði 4 ehf. kt. 480422-0660 - Fasteign félagsins er Dvergshöfði 4
 • Reginn Skrifstofusetur ehf.  kt. 661120-0290
 • CCI fasteignir ehf. kt. 600717-1620