fjárfestavefur regins
Reginn hf. er skráð í Kauphöll Íslands (NASDAQ OMX Iceland hf).
Virði fasteignasafns félagsins við lok 4F 2022 var ISK 170,4 milljarðar.
Fasteignasafn Regins telur 100 fasteignir á Íslandi.
Heildarfjöldi fermetra í eignasafni Regins er 373.400.
Þróun á Leigutekjum og Rekstrarhagnaði
Þróun á virði eignasafns
Hluthafafréttir
Titill | Útgáfudagur |
---|---|
Reginn hf.: Staðfesting græns fjármögnunarramma Regins hf. | 17. mars 2023 |
Reginn hf.: - Lækkun á hlutafé í samræmi við ákvörðun aðalfundar | 15. mars 2023 |
Reginn hf.: Viðskipti stjórnenda | 15. mars 2023 |