fjárfestavefur regins

Reginn hf. er skráð í Kauphöll Íslands (NASDAQ OMX Iceland hf).

Virði fjárfestingareigna félagsins við lok 4F 2018 var ISK 128,7 milljarðar.

Fasteignasafn Regins telur 119 fasteignir á Íslandi.

Heildarfjöldi fermetra í eignasafni Regins er 368.903.

 

 

Þróun á Leigutekjum og Rekstrarhagnaði

Þróun á virði eignasafns

 

 

Skipting atvinnuflokka eftir fermetrum

Hluthafafréttir

Titill Útgáfudagur
Reginn hf. - Reginn hf. - Niðurstöður aðalfundar 2019 14. mars 2019
Reginn hf. - Reginn hf.: Kannanir og staðfestingar staðfestingaraðila á fjárhagslegum kvöðum skuldabréfaflokkanna REG290547 og REG250948 13. mars 2019
Reginn hf. - Reginn hf.: Breyting á framboðum til stjórnar á aðalfundi 14. mars 2019 11. mars 2019