SAGA REGINS

2016

Reginn kaupir félögin CFV 1 ehf. og Ósvör ehf. Alls 43.000 fermetrar.

 2015

Reginn kaupir eignir Fastengis, dótturfélag Íslandsbanka. Alls  80 eignir og 62.000 fermetrar.

2014

Reginn kaupir Klasa fasteignir ehf. Alls 28.500 fermetrar.

Reginn kaupir Hótel Óðinsvé.

2013

Reginn kaupir fasteignina að Ofanleiti 2.

Reginn kaupir félagið Summit ehf. Heildarstærð eignasafnsins var 15.500 fermetrar.

Reginn kaupir 4 fasteignafélög sem hýsa fasteignir Verkfræðistofunnar Verkís. Alls 8.500 fermetrar.

Reginn kaupir eignina að Austurstræti 16.

2012 

Reginn skráð í kauphöll.

2011

Reginn flytur skrifstofur sínar í Smáralind.

2009

Reginn stofnað.

Reginn yfirtekur Eignarhaldsfélagið Smáralind.

Reginn yfirtekur Knatthöllin ehf. og Kvikmyndahöllin ehf.