Fjárfestatengill

Reginn leggur áherslu á opin og trúverðug samskipti við fjárfesta, greiningaraðila, fjölmiðla og aðra hagsmunaaðila þar sem aðilar hafa jafnan aðgang að upplýsingum um félagið.