
Samkomulag við Akraneskaupstað
Í dag var undirritað samkomulag milli Akraneskaupstaðar og Reginn Í1 ehf um samstarf vegna byggingar íbúðarhúss að Sólmundarhöfða 7 á Akranesi og e...
Í dag var undirritað samkomulag milli Akraneskaupstaðar og Reginn Í1 ehf um samstarf vegna byggingar íbúðarhúss að Sólmundarhöfða 7 á Akranesi og e...
Mítra hefur gert leigusamning um 678 m2 húsnæði undir heildverslun með hjólbarða og tengdar vörur.
Hið íslenska reðasafn hefur gert samning um leigu á um 250 m2 húsnæði á jarðhæð húseignarinnar að Laugavegi 116 undir safnið sem verið e...
Hópráðningar standa fyrir dyrum hjá Skemmtigarðinum sem opnar bráðum 2.000 fermetra innanhússtívolí í Smáralind. Áætlað er að ráða 60 manns í vinnu...
Reginn ehf. auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra hjá félaginu. Reginn ehf. er einkahlutafélag í eigu Landsbankans.
Landsbankinn tekur þátt í að fjármagna nýjan skemmtigarð sem verður opnaður í verslunarmiðstöðinni Smáralind í næsta mánuði. Skemmtigarðurinn verðu...
Í dag, 25.október, voru opnuð tilboð í sölu, þróun og uppbyggingu fyrir verkefnið Einholt - Þverholt. Verkefnið var auglýst í almennu og opnu útboð...
Í tilefni af því að Sambíóin Egilshöll er 1 árs gömul um þessar mundir stendur öllum landsmönnum til boða að mæta í sannkallað afmælisbíó laugardag...
Tryggingamiðlun íslands hefur gert leigusamning um hluta 4. hæðar í Hlíðasmára 11, Kópavogi.
Laugardaginn 12. nóvember opnar Skemmtigarðurinn í Smáralind. Þar verður boðið upp á afþreyingu og tívolítæki fyrir alla aldursflokka á glæsilegu 2...
Reginn ehf. hefur nú flutt starfsemi sína í Smáralind, Hagasmára 1, 201 Kópavogi.
Lífland ehf. hefur gert leigusamning um 4.000 fermetra húsnæði í Brúarvogi 1-3.
Reginn hefur selt Vesturvör 32b í Kópavogi, sem er iðnaðar- og skrifstofuhús, samtals 4.533,7 fermetrar að stærð.