Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Tilboð í verkið Súðavogur 4, Niðurrif skemmu og kjallara

Tilboð í verkið Súðarvogur 4 – 104 Reykjavík, Niðurrif skemmu og kjallara  – voru opnuð miðvikudaginn 31. ágúst 2011 á skrifstofu Regins ehf. að Borgartúni 25 Reykjavík.

Eftirfarandi tilboð bárust í verkið, tölur eru með VSK.

Verktaki Tilboð kr. Frávik
Brotafl ehf. 8.500.000 87,18%
Kostnaðaráætlun 9.750.000 100,00%
Trukkur ehf. 9.832.751 100,85%
Vélaleiga Ella ehf. 11.797.000 120,99%
Spöng ehf. 12.447.000 127,66%
Viðhaldsmeistarinn ehf. 13.340.000 136,82%
ABLTAK ehf. 13.832.000 141,87%
LK Þjónusta ehf. 14.915.000 152,97%
Karína ehf. 16.990.100 174,26%
Fura ehf. 17.968.000 184,29%
Véló ehf. 18.600.000 190,77%
VGH Mosfellsbæ ehf. 20.900.000 214,36%
Faxaflutningar ehf. 22.978.666 235,68%
Skrauma ehf. 38.500.000 394,87%

Öllum bjóðendum er þökkuð þátttaka í útboðinu.


Annað fréttnæmt

12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.