STJÓRNSKIPULAG REGINS

Fasteignafélagið Reginn hf. er móðurfélag samstæðunnar, sem byggist upp á dótturfélögum þar sem eignarsafn er vistað. Í félaginu fer fram dagleg stjórnun á samstæðunni, samræming og umsjón með starfsemi dótturfélaga.

 Fasteignafélagið Reginn hf. er móðurfélag samstæðunnar, sem byggist upp á dótturfélögum þar sem eignarsafn er vistað. Í félaginu fer fram dagleg stjórnun á samstæðunni, samræming og umsjón með starfsemi dótturfélaga.

  • Móðurfélagið á allt  hlutafé í dótturfélögum. Dótturfélög sem eru sjálfstæðir lögaðilar eru hin eiginlegu rekstrarfélög fasteigna, eiga fasteignir og reka, afla tekna með leigu og starfsemi, borga af lánum tengdum fasteignunum.
  • Öll dótturfélög eru sérstakar afkomueiningar, samningssambönd eru varin í dótturfélögum.

Stjórnunareiningar – Skipurit rekstrar.

  • Auk starfsemi í dótturfélögum þá byggist dagleg starfsemi félagsins á tveimur sjálfstæðum sviðum sem eru rekin þvert á stjórnskipurit félagsins.
  • Sviðin sem eru skilgreind sem stoðsvið eru Fjármála- og útleigusvið.

Yfirlit yfir félög innan Regin samstæðunnar má sjá hér.