Almennar fréttir / 11. júlí 2023

Valfrjálst yfirtökutilboð í EIK

Reginn hf. birti auglýsingu í fjölmiðlum þann 6. júlí 2023, þar sem boðað var að tilboðsyfirlit vegna valfrjáls yfirtökutilboðs Regins hf. til hluthafa Eikar fasteignafélags hf. yrði birt mánudaginn 10. júlí 2023.

Tilboðsyfirlitið ásamt kynningu á valfrjálsa tilboðinu má finna hér.

Tilboðsyfirlitið og önnur tengd skjöl verða einnig aðgengileg á heimasíðu umsjónaraðila valfrjálsa tilboðsins, Íslandsbanka, á vefslóðinni https://islandsbanki.is/, og heimasíðu Regins hf., https://www.reginn.is/.

Þá munu hluthafar sem hyggjast taka tilboðinu geta samþykkt það rafrænt á vef valfrjálsa tilboðsins á vefslóðinni https://isb.ipo.is/eiktilbod.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.