Almennar fréttir / 21. nóvember 2014

Reginn semur við Nýherja


Reginn hefur valið Nýherja til að annast rekstur á tölvu- og netkerfum félagsins.

Í tilkynningunni segir Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja að það sé mikil viðurkenning fyrir félagið að eiga áfram samleið með félagi eins og Reginn en fyrirtækin hafa áður átt samstarf.  

„Öryggi, hagkvæmni og frumkvæði frá sérfræðingum í upplýsingatækni eru lykilþættir þegar kemur að því að velja samstarfsaðila á þessu sviði. Við höfum átt mjög gott samstarf við Nýherja á liðnum árum og hlökkum til þess að eiga áfram samleið með félagi, sem hefur markað sér skýra sýn í upplýsingatækni með sérstaka áherslu á þjónustugæði,“ segir Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins í tilkynningunni. Annað fréttnæmt

01. jún.

Stækkun Hafnartorgs fær nafnið Hafnartorg Gallery

Hafnartorgssvæðið stækkar umtalsvert í sumar en á næstu vikum opnar nýr áfangastaður með verslunum og veitingastöðum við gömlu höfnina í Reykjavík. Staðurinn hefur nú fengið nafnið Hafnartorg Gallery en þar verður að finna vandaðar verslanir, úrval af mat og drykk fyrir öll tækifæri auk menningartengdrar starfssemi.
27. apr.

Framtíðin í smásölu

Fyrsta skólavetri Smáralindarskólans lauk með fyrirlestri sem haldin var í Smárabíói þann 26. apríl. Fyrirlesturinn fjallaði um framtíðina í smásölu. Sænski retail ráðgjafinn, Håkan Pehrsson, hélt afar áhugavert erindi um hvernig smásölubransinn er að þróast og hvar helstu tækifærin liggja í smásölu næstu misserin.