Almennar fréttir / 9. apríl 2013

Reginn með kynningu á Kauphallardögum Arion banka.

Hinir árlegu Kauphallardagar Arion banka fóru fram 4. - 5. apríl síðastliðinn. Dagskráin var þéttskipuð kynningum frá forsvarsmönnum skráðra félaga í Kauphöll Íslands og félaga sem hyggja á skráningu í náinni framtíð. Farið var yfir stöðu mála og horfur og spurningum svarað. Reginn fór á markað sumarið 2012 og hélt Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, kynningu á félaginu. Kynningu Regins má sækja hér.


Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.