Regin var á dögunum veitt viðurkenning vegna góðra stjórnarhátta og nafnbótin „Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum“. Dagbjört Erla Einarsdóttir, yfirlögfræðingur félagsins tók á móti viðurkenningunni fyrir hönd Regins.
Viðurkenningin byggir á úttekt á stjórnarháttum félagsins og var Reginn eitt af 16 fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna að þessu sinni. Úttektin tekur mið af leiðbeiningum um góða stjórnarhætti sem eru gefnar út af Viðskiptaráði Íslands, Samtökum atvinnulífsins og Nasdaq á Íslandi. Stjórnvísi er umsjónaraðili viðurkenningarferlisins.
Við erum afar stolt af þessari mikilvægu viðurkenningu.
08.
sep.

Sjálfbærnidagur Landsbankans 2023
Fimmtudaginn 7. september fór Sjálfbærnidagur Landsbankans fram í Grósku. Meðal þeirra sem fóru með erindi á fundinum var Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri sjálfbærni og reksturs fasteigna hjá Regin.
31.
ágú.

Reginn hagnast um 6,1 milljarð á fyrri árshelmingi - hagnaður jókst um 66%
Rekstrartekjur námu 6.682 m.kr. fyrstu sex mánuði ársins og þar af námu leigutekjur 6.311 m.kr. Leigutekjur hafa hækkað um 16,5% samanborið við sama tímabil 2022, sem jafngildir um 7% raunaukningu.
23.
ágú.

Reginn er fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum 2022-2023
Þann 22. ágúst hlaut Reginn viðurkenningu vegna góðra stjórnarhátta og nafnbótin Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.