Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Reginn ehf. selur fasteign að Marargötu 6 í Reykjavík

Í dag, 28. janúar 2011, var gengið frá sölu á húsnæðinu að Marargötu 6 en þar var áður Waldorfleikskólinn Höfn.

Húsið var byggt árið 1926 og er 449,5 fermetra einbýli á þremur hæðum ásamt risi. Eigninni fylgir um 30 fermetra bílskúr.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.