Almennar fréttir / 2. október 2019

Optical Studio opnar á Hafnartorgi

Gleraugnaverslunin Optical Studio hefur opnað glæsilega verslun á Hafnartorgi sem skartar öllum þekktustu tískumerkjum heims í sólgleraugum og gleraugnaumgjörðum. Þar má finna vörumerki eins og GUCCI,  CARTIER, BOTTEGA VENETA, BURBERRY og RAY BAN.  Í versluninni er hægt að sækja alla þá þjónustu sem gerist best á sviði sjónmælinga.  Við bjóðum Optical Studio velkomin á Hafnartorg og óskum þeim til hamingju með glæsilega verslun.

Annað fréttnæmt