Reginn hefur opnað sérstakan þjónustuvef, mínar síður, þar sem viðskiptavinir geta nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar með rafrænum hætti og sparað sér sporin.
Með einföldum og öruggum hætti er meðal annars hægt að nálgast:
- Afrit af reikningum og hreyfingayfirlit
- Leigutakahandbækur og tengiliðaupplýsingar
- Ýmsa tölfræði eins og gestatölur fyrir leigutaka Smáralindar
Stjórnendur fyrirtækja í viðskiptum við Reginn og dótturfélaga geta sótt um aðgang að þjónustuvefnum með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum á vefslóðinni https://thjonusta.reginn.is/
16.
nóv.

Reginn seldi græn skuldabréf í flokkinn REGINN50GB
Reginn lauk sölu á grænum skuldabréfum í flokknum REGINN50 GB þann 12. nóvember 2020.
25.
ágú.

Reginn er fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum
Reginn hlaut á dögunum viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Eitt af 17 fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna.
30.
jún.

Reginn gefur út græn skuldabréf
Reginn hefur, fyrst íslenskra fasteignafélaga, lokið sölu á grænum skuldabréfum. Reginn verður þar með fyrsti einkaaðilinn og fyrsta félagið skráð á íslenskan hlutabréfamarkað til að gefa út slík bréf.