Almennar fréttir / 8. október 2014

Ný viðskiptatækifæri í Egilshöll (1)

Egilshöllin auglýsir nú laus rými til leigu og bjóðast fyrirtækjum tækifæri á að hefja þar starfsemi og bætast í hóp ánægðra fyrirtækja.

Gestafjöldi hefur aukist gríðarlega, rúmlega tvöfaldast frá 2010 og nú heimsækja um milljón manns höllina á hverju ári. Hér er því um mjög áhugavert tækifæri að ræða fyrir starfsemi af ýmsum toga. 

Kynningarfundur verður haldin í Egilshöll þann 15. okt. kl. 12:00.

Í meðfylgjandi kynningarbæklingi sem hægt er að hlaða niður má finna frekari upplýsingar.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.