Almennar fréttir / 8. október 2014

Ný viðskiptatækifæri í Egilshöll (1)

Egilshöllin auglýsir nú laus rými til leigu og bjóðast fyrirtækjum tækifæri á að hefja þar starfsemi og bætast í hóp ánægðra fyrirtækja.

Gestafjöldi hefur aukist gríðarlega, rúmlega tvöfaldast frá 2010 og nú heimsækja um milljón manns höllina á hverju ári. Hér er því um mjög áhugavert tækifæri að ræða fyrir starfsemi af ýmsum toga. 

Kynningarfundur verður haldin í Egilshöll þann 15. okt. kl. 12:00.

Í meðfylgjandi kynningarbæklingi sem hægt er að hlaða niður má finna frekari upplýsingar.

Annað fréttnæmt

01. jún.

Stækkun Hafnartorgs fær nafnið Hafnartorg Gallery

Hafnartorgssvæðið stækkar umtalsvert í sumar en á næstu vikum opnar nýr áfangastaður með verslunum og veitingastöðum við gömlu höfnina í Reykjavík. Staðurinn hefur nú fengið nafnið Hafnartorg Gallery en þar verður að finna vandaðar verslanir, úrval af mat og drykk fyrir öll tækifæri auk menningartengdrar starfssemi.
27. apr.

Framtíðin í smásölu

Fyrsta skólavetri Smáralindarskólans lauk með fyrirlestri sem haldin var í Smárabíói þann 26. apríl. Fyrirlesturinn fjallaði um framtíðina í smásölu. Sænski retail ráðgjafinn, Håkan Pehrsson, hélt afar áhugavert erindi um hvernig smásölubransinn er að þróast og hvar helstu tækifærin liggja í smásölu næstu misserin.