Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Mýrargata 26 : Mat tilboða

Alls bárust tilboð frá 6 aðilum í sölu, þróun og uppbyggingu verkefnisins að Mýrargötu 26.  Þau hafa nú verið yfirfarin og metin af matsnefnd.  Niðurstöður þess mats er að gefa þremur bjóðendum kost á að taka þátt í síðara þrepi útboðsins.  Þeir eru:

  • Atafl ehf
  • Kaflar ehf
  • Klasi ehf

Öllum bjóðendum er þökkuð þátttaka í útboðinu.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.