Almennar fréttir / 16. september 2012

Modus Hárstofa opnar í Smáralind

Modus Hárstofa opnaði nýlega glæsilega hárgreiðslustofu á 2. hæð Smáralindar og hefur fengið frábærar viðtökur.

Opnunartími stofunnar er í takt við aðrar verslanir í Smáralind og er því opin alla daga vikunnar eins og hér segir:

Mán-mið 10-19. fim 10-21. fös 10-19. Lau 10-18 og sun frá 13-18

Vefsíða Modus Hárstofu má finna hér.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.