Almennar fréttir / 8. maí 2012

Krakkadagar í Smáralind

Nú standa yfir krakkadagar í Smáralind.  Á krakkadögum er lögð áhersla á yngstu kynslóðina með fallegri barnavöru, góðum tilboðum og ýmiskonar skemmtun fyrir káta krakka.  Fjöldi skemmtikrafta sem sem höfða til barnanna mætir á svæðið, og má þar nefna Wally trúð, Leikhópinn Lottu, krakka frá söngskóla Maríu Bjarkar, krakka úr dansskóla Jóns Péturs og Köru, Ingó veðurguð og Blár Ópal. 

Verið velkomin í Smáralind.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.