Almennar fréttir / 29. mars 2016

Keiluhöllin fær viðurkenningu frá Evrópska Keilusambandinu

 

Nýlega fékk Keiluhöllin viðurkenningu frá Evrópska keilusambandinu eða European Tenpin Bowling Federation.

Viðurkenningin er meðal æðstu viðurkenninga sem keilusalur getur fengið í Evrópu og til vitnis um góða aðstöðu í Egilshöll til alþjóðlegs mótahalds.

Nýlega hefur salurinn gengið í gegnum viðhald í samstarfi milli Regins og Keiluhallarinnar.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.