Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Kaup eigna af þrotabúi Heiðarsólar

Reginn ehf. og dótturfélög hafa gengið frá kaupum á eftirtöldum eignum af þrotabúi Heiðarsólar ehf,

  • Rofabær 39, 110 Reykjavík, fastanúmer 204-5264
  • Hraunbær 102A, 110 Reykjavík, fastanúmer 204-4881 og 204-4886
  • Grensásvegur 46, 108 Reykjavík, fastanúmer 203-3678
  • Hringbraut 121,107  Reykjavík, fastanúmer 222-3326
  • Þverbrekka 8, 200 Kópavogur, fastanúmer 206-6461 eða 4 einingar

Nánari upplýsingar um eignirnar munu birtast innan skamms hér á vef félagsins.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.