Almennar fréttir / 8. mars 2013

Íslandsmót í keilu 2013 fór fram í Egilshöll

keiluhollKeppni á Íslandsmóti einstaklinga í keilu með forgjöf 2013 fór nýlega fram í og Keiluhöllinni Egilshöll. Alls tóku 15 konur og 31 karl þátt í forkeppni mótsins og er það svipaður fjöldi og undanfarin ár. Í forkeppninni var spilað annan daginn í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð og  í milliriðli, undanúrslitum og úrslitum fór keppnin fram í Keiluhöllinni í Egilshöll.

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu KLÍ

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.