Almennar fréttir / 8. nóvember 2021

Húsasmiðjan endurnýjar samning á Vínlandsleið

Húsasmiðjan hefur nú endurnýjað leigusamning fyrir um 7.000 m2 verslun og timbursölu á Vínlandsleið 1 þar sem fyrirtækið hefur verið með starfsemi í yfir 15 ár. Verslunin er frábærlega vel staðsett með tilliti til allrar þeirrar uppbyggingar sem átt hefur sér stað á svæðinu, en mikið af nýjum hverfum hafa orðið til í þessum hluta bæjarins.

Annað fréttnæmt

06. sep.

Mikil ánægja með nýjar höfuðstöðvar Vegagerðarinnar

Reginn hf. og Vegagerðin skrifuðu undir samkomulag um byggingu höfuðstöðvanna í mars 2020, að undangengnu útboði. Reginn byggði húsið og á, en Vegagerðin leigir til langs tíma. Starfsemin flutti í húsnæðið fyrir skemmstu og mikil ánægja ríkir með húsakynnin.
02. jún.

Fasteignamat 2022

Fasteignamat fasteigna Regins hækkar um 4,9% milli áranna 2021 og 2022 skv. nýbirtu mati Þjóðskrár.