Almennar fréttir / 5. janúar 2024

Framboð til stjórnar Regins

Framboð til stjórnar

Tilnefningarnefnd Regins hf. auglýsir eftir framboðum og tilnefningum til stjórnar Regins fyrir aðalfund félagsins sem haldinn verður þriðjudaginn 12. mars 2024.

Til að framboð og tilnefningar til setu í stjórn félagsins hljóti umfjöllun tilnefningarnefndar skal senda þær eigi síðar en fimmtudaginn 18. janúar 2024 á tilnefningarnefnd@reginn.is.

 

Frekari upplýsingar má finna á vefsíðu félagsins www.reginn.is/fjarfestavefur.

 

Tilnefningarnefnd Regins hf.

Annað fréttnæmt

13. feb.

Ársuppgjör 2023

Ársuppgjör félagsins verður kynnt á rafrænum kynningarfundi miðvikudaginn 14. febrúar kl. 16:15. Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri Regins mun kynna uppgjörið.