Almennar fréttir / 17. apríl 2013

Framboð til stjórnar á aðalfundi


Eftirtaldir aðilar hafa gefið kost á sér til stjórnar Regins hf. vegna aðalfundar félagsins sem verður haldinn mánudaginn 22. apríl 2013.

Fimm aðilar bjóða sig fram til stjórnar og tveir aðilar til varastjórnar.


Aðalmenn:


Elín Jónsdóttir – Sjálfstæður ráðgjafi hjá Lögmönnum Bankastræti.

Stanley Páll Pálsson – Kærunefnd útboðsmála og meðdómari í gallamálum vegna fasteigna.

Guðríður Friðriksdóttir – Framkvæmdastjóri Fasteignafélags Akureyrar.

Guðrún Ó. Blöndal – Sjálfstæður ráðgjafi.

Benedikt K. Kristjánsson – Sölu- og þjónustufulltrúi hjá Búr ehf.


Varamenn:

Hjördís D. Vilhjálmsdóttir – Hagfræðingur.

Jón S. Valdimarsson – Lögfræðingur.


Nánari upplýsingar veitir:

Helgi S. Gunnarsson

Forstjóri Regins hf.

S: 512 8900 / 899 6262

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.