Almennar fréttir / 15. ágúst 2012

Breytingar í stjórn dótturfélags Regins hf.

 Á aðalfundi í dag 14 ágúst 2012 hjá  Eignarhaldsfélagi Smáralindar ehf, kt; 550496-2329, dótturfélagi Regins hf. urðu þær breytingar á stjórn félagsins að úr stjórn fóru Hjördís Halldórsdóttir hrl., meðstjórnandi og stjórnarmaður í Reginn hf. og Anna Sif Jónsdóttir , meðstjórnandi og sviðsstjóri fjármálasviðs Regins hf.   Helgi S Gunnarsson, forstjóri Regins og núverandi stjórnarformaður Eignarhaldsfélags Smáralindar verður einn stjórnarmaður í félaginu.  Í varastjórn var skipuð Katrín Sverrisdóttir, sviðsstjóri Rekstrasviðs Regins hf.

Með þessum breytingum  verður  samræmi í skipun stjórna dótturfélaga Regins hf.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.