Almennar fréttir / 10. maí 2017

Birting grunnlýsingar

Reginn hf. hefur birt grunnlýsingu í tengslum við útgáfuramma skuldabréfa og víxla sem greint var frá í tilkynningu félagsins þann 2. maí 2017. Grunnlýsingin sem er dagsett 9. maí 2017 hefur verið staðfest af Fjármálaeftirlitinu.

Grunnlýsingin sem er á íslensku er birt með rafrænum hætti á vef Regins, www.reginn.is/fjarfestavefur. Fjárfestar geta einnig nálgast grunnlýsinguna sér að kostnaðarlausu á skrifstofu Regins að Hagasmára 1, 201 Kópavogi, í 12 mánuði frá dagsetningu hennar.

Nánari upplýsingar veitir:

Helgi S. Gunnarsson – Forstjóri – helgi@reginn.is – s: 512 8900 / 899 6262

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.