Almennar fréttir / 1. nóvember 2012

Atvinnulíf og uppbygging efld í Kópavogi

HSG-upplysingafundur

upplysingafundurÍ dag fór fram upplýsingafundur á vegum bæjarstjórnar Kópavogs sem stefnir á að efla samstarf bæjarins og fyrirtækja í bænum með nýjum sameiginlegum samstarfsvettvangi um atvinnu- og markaðsmál.

Helgi S.Gunnarsson forstjóri Regins hf. kynnti þar f.h. Smáralindar, þróunarverkefnið Smárabyggð ehf., sem á lóðir sunnan við Smáralind.

Upplýsingafundurinn var þétt skipaður og mikill áhugi virtist vera á meðal fundargesta á samstarfi í markaðsmálum og að byggja upp öflugt atvinnulíf í Kópavogi.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.