Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Reginn auglýsir fullbúna líkamsræktarstöð til leigu í Egilshöll

egilshöll

Um er að ræða spennandi rekstrartækifæri fyrir einstaklinga eða hóp sem vilja hefja eigin rekstur með lágmarks fjárbindingu. Í boði er aðstaða, tæki og búnaður undir líkamsræktarstöð í um 1.300 m2 húsnæði með möguleika á viðbótar útiaðstöðu. Fjölbreytt líkamsræktartæki geta fylgt s.s. hlaupabretti, skíðavélar, spinninghjól, handlóð o.s.frv.

Nánari upplýsingar veita  Gunnar Jónatansson s. 664 6550, gunnar@egilshollin.is og Ólafur Jóhannsson s. 824 6703, olafur@atvinnueignir.is.

Auglýsing.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.