Laust til leigu

Hvernig húsnæði sem þú ert að leita þér að þá eru ráðgjafar okkar ávallt til þjónustu reiðubúnir fyrir áhugasama leigutaka.

Hafa samband eða Skoða leiguvef

EIGNASAFNIÐ OKKAR

Eignasafnið er fjölbreytt hvort sem litið er til tegundar húsnæðis eða staðsetningar. Með þessum fjölbreytileika er áhætta tekjuflæðis eignasafnsins dreifð og nær félagið að þjónusta breiðan hóp leigutaka. 

131
Fasteignir í safni
319.097
Fjöldi fermetra í safni
97%
Útleiguhlutfall
386
Fjöldi leigutaka

Úr fréttasafni

25. apr.

Niðurstöður aðalfundar Regins hf. 2016

Aðalfundur Regins hf. var haldinn klukkan 16:00 mánudaginn 25. apríl 2016 í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Björtuloftum, Austurbakka 2, 101 Reykjavík.