Laust til leigu

Hvernig húsnæði sem þú ert að leita þér að þá eru ráðgjafar okkar ávallt til þjónustu reiðubúnir fyrir áhugasama leigutaka.

Hafa samband eða Skoða leiguvef

EIGNASAFNIÐ OKKAR

Eignasafnið er fjölbreytt hvort sem litið er til tegundar húsnæðis eða staðsetningar. Með þessum fjölbreytileika er áhætta tekjuflæðis eignasafnsins dreifð og nær félagið að þjónusta breiðan hóp leigutaka. 

130
Fasteignir í safni
319.280
Fjöldi fermetra í safni
97.5%
Útleiguhlutfall
368
Fjöldi leigutaka

Úr fréttasafni

08. júl.

Reginn hf. og H&M undirrita leigusamninga

Reginn hf. og dótturfélag þess, Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf., undirrituðu í dag leigusamninga við dótturfélag H&M Hennes & Mauritz AB (publ.) um húsnæði undir tvær verslanir undir merkjum H&M. Samningarnir ná til tveggja staðsetninga. Annars vegar verslunar í Smáralind og hins vegar í miðbæ Reykjavíkur (Hafnartorgi). Verslanirnar munu opna á árunum 2017 og 2018.