STJÓRNSKIPULAG REGINS

Fasteignafélagið Reginn hf. er móðurfélag samstæðunnar, sem byggist upp á dótturfélögum þar sem eignarsafn er vistað. Í félaginu fer fram dagleg stjórnun á samstæðunni, samræming og umsjón með starfsemi dótturfélaga.

Fasteignafélagið Reginn hf. er móðurfélag samstæðunnar, sem byggist upp á dótturfélögum þar sem eignarsafn er vistað. Í félaginu fer fram dagleg stjórnun á samstæðunni, samræming og umsjón með starfsemi dótturfélaga. Móðurfélagið á allt  hlutafé í dótturfélögum. Dótturfélög sem eru sjálfstæðir lögaðilar eru hin eiginlegu rekstrarfélög fasteigna, eiga fasteignir og reka, afla tekna með leigu og starfsemi, borga af lánum tengdum fasteignunum.

Yfirlit yfir félög innan Regin samstæðunnar má sjá hér.