Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Einholt - Þverholt – Þróun - Uppbygging – Sala : Opnun tilboða

Í dag, 25.október, voru opnuð tilboð í sölu, þróun og uppbyggingu fyrir verkefnið Einholt - Þverholt. Verkefnið var auglýst í almennu og opnu útboði. Bjóðendur áttu kost á því að gera hvort sem er tilboð í bein kaup á verkefninu eða setja fram tilboð um þróun og uppbyggingu þess, byggða á viðskiptahugmynd. Tilboð bárust frá eftirfarandi aðilum:

Kauptilboð

ARCUS EHF
BÚSETI
JÁVERK

Sala - Þróun

ATAFL
EYKT
JÁVERK
KJARTAN MÁR OG SIGURÐUR SIGURGEIRSSYNIR
SENAT
SKIPULAGS - ARKITEKTA OG VERKFRÆÐISTOFAN EHF
STÓLPAR EHF

Ráðgjöf um gerð deiliskipulags

KANON ARKITEKTAR
SKIPULAGS - ARKITEKTA OG VERKFRÆÐISTOFAN EHF

Tilboðin verða nú yfirfarin og metin í samræmi við forsendur sem gefnar voru í útboðsgögnum.

Reginn ehf. mun tilkynna niðurstöður sínar úr útboði í síðar í nóvember.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.