Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Borgartún 33 - endurbygging: Opnun tilboða

Tilboð í verkefnið Borgartún 33 – 105 Reykjavík, endurbygging – voru opnuð miðvikudaginn 30. nóvember á skrifstofu VSÓ ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík.

Eftirfarandi tilboð bárust í verkið, tölur eru með VSK.


Verktaki Tilboð kr. Frávik
ÍAV hf. 163.581.643 90,78%
Jáverk ehf., frávikstilboð 170.481.073 94,60%
Múr og mál ehf. 176.320.808 97,84%
Jáverk ehf. 179.581.073 99,65%
Kostnaðaráætlun 180.204.350 100,00%
Atafl ehf. 181.932.683 100,96%
Mistra ehf. 182.465.243 101,25%
Arcus ehf. 183.096.208 101,60%
Hamarsfell ehf. 184.500.000 102,38%
Eykt 188.649.866 104,69%
Spöng ehf. 192.470.340 106,81%
Sérverk ehf., frávikstilboð 196.981.840 109,31%
Sérverk ehf. 211.369.120 117,29%
VHE ehf. 220.408.100 122,31%
Hannes Jónsson 224.985.042 124,85%
Skrauma ehf. 229.807.240 127,53%
Ístak hf. 232.053.691 128,77%
Sveinbjörn Sigurðsson hf. 250.000.000 138,73%

Öllum bjóðendum er þökkuð þátttaka í útboðinu.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.