Ávinningur samstarfsverkefna

Reginn í samstarfi við Deloitte hélt ráðstefnu um PPP - ávinning samstarfsverkefna. Ráðstefnan var haldin miðvikudaginn 13.nóvember í Hörpu.

Við fengum til okkar frábæra fyrirlesara með 6 ólík erindi sem öll fjalla um PPP - Public Private Partnership samstarfsverkefni.

Upptöku frá ráðstefnunni má sjá hér.

 Fundarstjóri var Dagbjört E. Einarsdóttir

Nálgast má erindin hér að neðan:

Samningsform til framtíðar
Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins

Raunhæfur valkostur ríkis og sveitarfélaga
Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, sviðsstjóri Fjármálaráðgjafar Deloitte.

Öflun leigusamninga fyrir ríkisfyrirtæki
Örn Baldursson, sviðsstjóri fagsviðs frumathugana og áætlunargerðar FSR

Egilshöll – Fjölbreytileiki til ávinnings
Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Egilshallar

Why should the public sector use PPP / Experience from Denmark
Rikke Danielsen, PPP advisory Leader Deloitte Nordic

Tækifæri til samvinnuleiða á Íslandi
Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins