Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Útboð - Borgartún 33 - Endurbygging

Reginn ehf., auglýsir eftir tilboðum í breytingar og endurbætur á skrifstofubyggingu að Borgartúni 33 í Reykjavík. Verkið felst í breytingum á núverandi húsnæði, u.þ.b. 1.800 m2 innanhúss, múrbroti og rifi, styrkingum burðarvirkis ásamt byggingu einnar hæðar ofan á núverandi byggingu auk stigahúss.  Jafnframt er innifalið í útboðinu endurnýjun utanhússklæðningar og ísetning glugga.

Útboðsgögn er hægt að nálgast frá og með miðvikudeginum 16. nóvember 2011 á útboðsvef VSÓ Ráðgjafar, utbod.vso.is

Tilboðum skal skila eigi síðar en kl.: 14:00 þann 30. nóvember 2011 til skrifstofu VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík.

Annað fréttnæmt

12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.