Almennar fréttir / 29. mars 2023

Ungir frumkvöðlar í Smáralind

700 ungmenni kynntu viðskiptahugmynd sína í Smáralind 24. og 25. mars en Reginn og Smáralind hafa um árabil stutt við starf JA Iceland og hefur árleg Vörumessa Ungra frumkvöðla farið fram í Smáralind.
 
Í ár tóku 150 fyrirtæki þátt í Vörumessunni þar sem um 700 nemendur úr 15 framhaldsskólum kynntu og seldu vörur sínar.
 
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Halla Sigrún Matthiesen, stjórnarformaður Ungra frumkvöðla, veittu verðlaun fyrir frumlegasta sölubásinn og öflugustu sölumennskuna.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.