Almennar fréttir / 15. desember 2016

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu tekur Hlíðasmára 1 í notkun

 

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu opnaði nú í nóvember afgreiðslu sína í Hlíðarsmára 1 í Kópavogi. 14. desember tók Sýslumaður svo að fullu við húsnæðinu sem er glæsilegt 3.000 fermetra þjónustu og skrifstofuhúsnæði á fimm hæðum. Á næstu vikum mun Sýslumaður flytja alla sína starfsemi í húsnæðið og sameina þar starfsemi sem áður var staðsett í Skógarhlíð í Reykjavík, Dalvegi í Kópavogi og Bæjarhrauni í Hafnarfirði.

 

Mynd: Þórólfur Halldórsson Sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu og Páll V. Bjarnason framkvæmdastjóri Reginn Atvinnuhúsnæði ehf.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.