Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin voru veitt á föstudaginn og hlaut Smáralind tvo lúðra, einn fyrir vefauglýsingu ársins og annan fyrir samfélagsmiðla.
Verðlaunin eru viðurkenning á góðum árangri og starfi markaðsdeildar Smáralindar sem tók upp nýja nálgun á öllu markaðsstarfinu á síðasta ári.
Við erum einkar ánægð með að fá viðurkenningu í þessum flokkum fyrir auglýsingar sem eru ekki aðeins markaðsefni heldur fyrst og fremst stafræn þjónusta við viðskiptavini Smáralindar.
16.
nóv.

Reginn seldi græn skuldabréf í flokkinn REGINN50GB
Reginn lauk sölu á grænum skuldabréfum í flokknum REGINN50 GB þann 12. nóvember 2020.
25.
ágú.

Reginn er fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum
Reginn hlaut á dögunum viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Eitt af 17 fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna.
30.
jún.

Reginn gefur út græn skuldabréf
Reginn hefur, fyrst íslenskra fasteignafélaga, lokið sölu á grænum skuldabréfum. Reginn verður þar með fyrsti einkaaðilinn og fyrsta félagið skráð á íslenskan hlutabréfamarkað til að gefa út slík bréf.