Almennar fréttir / 23. apríl 2019

Skrifstofa Regins lokuð fimmtudag og föstudag

Skrifstofa Regins hf. verður lokuð sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl og föstudaginn 16. apríl. 

Annað fréttnæmt

05. des.

Niðurstaða Skuldabréfaútboðs

Lokuðu útboði Regins á skuldabréfum þann 5. desember 2019 er lokið. Samtals bárust tilboð að nafnvirði 2.900 m.kr. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði 1.520 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 2,75%.