Í tilefni af því að Sambíóin Egilshöll er 1 árs gömul um þessar mundir stendur öllum landsmönnum til boða að mæta í sannkallað afmælisbíó laugardaginn 5 nóvember. Ókeypis verður í Sambíóin Egilshöll á milli kl. 14:00 og 16:00 ásamt sérstakri kvöldsýningu á The Help kl. 21:00 - á meðan húsrými leyfir. Gestum og gangandi verður boðið upp á veitingar ásamt því að krakkar geta vænst þess að fá óvæntan glaðning í tilefni af afmælisdeginum.
Sambíóin Egilshöll skora því á landsmenn alla að mæta í flottustu afmælisveislu ársins laugardaginn 5 nóvember. Á milli kl. 13:00 og 16:00.
10.
feb.

Reginn hefur birt ársuppgjör fyrir 2020
Afkoma Regins á árinu 2020 er lituð af þeim aðstæðum sem upp hafa komið í samfélaginu í tengslum við COVID-19. Rekstrartekjur námu 9.736 m.kr. og þar af námu leigutekjur 9.170 m.kr.
29.
jan.

Smáralind efst verslunarmiðstöðva í Íslensku ánægjuvoginni
Smáralind var efst í flokki verslunarmiðstöðva í niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar sem mælir ánægju viðskiptavina gagnvart fyrirtækjum auk þess sem horft er til annarra þátta eins og ímynd, mat á gæðum og tryggð viðskiptavinanna.
16.
nóv.

Reginn seldi græn skuldabréf í flokkinn REGINN50GB
Reginn lauk sölu á grænum skuldabréfum í flokknum REGINN50 GB þann 12. nóvember 2020.