Almennar fréttir / 15. ágúst 2019

Rekstur Regins á öðrum ársfjórðungi gekk vel

Rekstur Regins gekk vel á öðrum ársfjórðungi og nam hækkun leigutekna 29% frá sama tímabili fyrra árs auk þess sem rekstrarhagnaður hækkaði um 36% milli ára. Á tímabilinu gerði félagið m.a. leigusamning um nýjar höfuðstöðvar Vegagerðarinnar auk þess sem umbreytingarferli Smáralindar lauk með opnun alþjóðlegra verslana eins og Monki, Weekday og Nespresso.  

Nánari upplýsingar má finna hér

Annað fréttnæmt

13. feb.

Ársuppgjör 2023

Ársuppgjör félagsins verður kynnt á rafrænum kynningarfundi miðvikudaginn 14. febrúar kl. 16:15. Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri Regins mun kynna uppgjörið.