Almennar fréttir / 28. mars 2019

Reginn með erindi á síðdegisfundi SVÞ og Nasdaq Iceland

Í vikunni tók Reginn þátt í síðdegisfundi um verðbréfamarkaðinn sem var haldinn af Samtökum verslunar og þjónustu og Nasdaq Iceland.

Farið var yfir sjö ára reynslu félagsins á hlutabréfamarkaði og hvernig markaðurinn hefur nýst Reginn í að vaxa og dafna og framtíðarsýn þeirra.


Hægt er að nálgast kynningu Regins frá viðburðinum hér.

 

Annað fréttnæmt

08. sep.

Sjálfbærnidagur Landsbankans 2023

Fimmtudaginn 7. september fór Sjálfbærnidagur Landsbankans fram í Grósku. Meðal þeirra sem fóru með erindi á fundinum var Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri sjálfbærni og reksturs fasteigna hjá Regin.