Reginn hlaut nýverið viðurkenningu sem Fyrirmyndafyrirtæki í góðum stjórnarháttum á ráðstefnunni Góðir stjórnarhættir í fyrsta sinn.
Matið fór fram af Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti og byggt á leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja útgefnum af Viðskiptaráði Íslands, Samtökum atvinnulífsins og Kauphöll Íslands.
08.
sep.

Sjálfbærnidagur Landsbankans 2023
Fimmtudaginn 7. september fór Sjálfbærnidagur Landsbankans fram í Grósku. Meðal þeirra sem fóru með erindi á fundinum var Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri sjálfbærni og reksturs fasteigna hjá Regin.
31.
ágú.

Reginn hagnast um 6,1 milljarð á fyrri árshelmingi - hagnaður jókst um 66%
Rekstrartekjur námu 6.682 m.kr. fyrstu sex mánuði ársins og þar af námu leigutekjur 6.311 m.kr. Leigutekjur hafa hækkað um 16,5% samanborið við sama tímabil 2022, sem jafngildir um 7% raunaukningu.
23.
ágú.

Reginn er fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum 2022-2023
Þann 22. ágúst hlaut Reginn viðurkenningu vegna góðra stjórnarhátta og nafnbótin Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.