Almennar fréttir / 16. apríl 2019

Reginn hlýtur viðurkenningu sem Fyrirmyndafyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Reginn hlaut nýverið viðurkenningu sem Fyrirmyndafyrirtæki í góðum stjórnarháttum á ráðstefnunni Góðir stjórnarhættir í fyrsta sinn.

Matið fór fram af Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti og byggt á leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja útgefnum af Viðskiptaráði Íslands, Samtökum atvinnulífsins og Kauphöll Íslands.

Annað fréttnæmt