Almennar fréttir / 16. október 2014

Reginn hf. kaupir Skipagötu 9 á Akureyri

Dótturfélag Regins, þ.e. Reginn Atvinnuhúsnæði hefur keypt Skipagötu 9 á Akureyri af dótturfélagi í eigu Íslandsbanka hf.

Skipagata 9 er afar vandað og gott atvinnuhúsnæði á fjórum hæðum í hjarta Akureyrar. Sá hluti sem Reginn hefur keypt er 1.223 m2 og í fullri útleigu hjá traustum leigutökum.Annað fréttnæmt

01. jún.

Stækkun Hafnartorgs fær nafnið Hafnartorg Gallery

Hafnartorgssvæðið stækkar umtalsvert í sumar en á næstu vikum opnar nýr áfangastaður með verslunum og veitingastöðum við gömlu höfnina í Reykjavík. Staðurinn hefur nú fengið nafnið Hafnartorg Gallery en þar verður að finna vandaðar verslanir, úrval af mat og drykk fyrir öll tækifæri auk menningartengdrar starfssemi.
27. apr.

Framtíðin í smásölu

Fyrsta skólavetri Smáralindarskólans lauk með fyrirlestri sem haldin var í Smárabíói þann 26. apríl. Fyrirlesturinn fjallaði um framtíðina í smásölu. Sænski retail ráðgjafinn, Håkan Pehrsson, hélt afar áhugavert erindi um hvernig smásölubransinn er að þróast og hvar helstu tækifærin liggja í smásölu næstu misserin.