Almennar fréttir / 24. febrúar 2016

Reginn hf. birtir ársuppgjör 2015, þriðjudaginn 1. mars 2016

Reginn hf. mun birta samþykkt ársuppgjör 2015, eftir lokun markaða þriðjudaginn 1. mars 2016.

Af því tilefni býður Reginn hf. til opins kynningarfundar miðvikudaginn 2. mars nk. í Iðnó, Vonarstræti 3, 101 Reykjavík, kl. 12:00.

Fundinum verður einnig varpað í gegnum netið á eftirfarandi slóð:

http://streymi.nyherji.is/Mediasite/Play/3b49f9d1940d48ed870c0cb2537311261d

Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins hf. kynnir uppgjörið og svarar spurningum að lokinni kynningu. Einnig verða kynntar áherslur í rekstri félagsins, rekstrarspá fyrir 2016 og helstu verkefni framundan.

Boðið verður upp á léttan hádegisverð.

Skráning á kynningarfundinn fer fram í gegnum netfangið fjarfestatengsl@reginn.is


Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.