Almennar fréttir / 12. nóvember 2019

PPP ávinningur samstarfsverkefna - Ráðstefna

 

Reginn í samstarfi við Deloitte býður á ráðstefnu um PPP - ávinning samstarfsverkefna. Ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn 13.nóvember í Hörpu, Kaldalóni. 

Við fáum til okkar frábæra fyrirlesara með 6 ólík erindi sem öll fjalla um PPP - Public Private Partnership samstarfsverkefni.

Húsið opnar 8:00, dagskrá hefst 8:30 og stendur til 10:45.
Léttur morgunverður í boði.8:30 Setning ráðstefnu /Samningsform til framtíðar
Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins

8:45: Raunhæfur valkostur ríkis og sveitarfélaga
Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, sviðsstjóri Fjármálaráðgjafar Deloitte.

9:15 Öflun leigusamninga fyrir ríkisfyrirtæki
Örn Baldursson, sviðsstjóri fagsviðs frumathugana og áætlunargerðar FSR

9:30 Egilshöll – Fjölbreytileiki til ávinnings
Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Egilshallar

9:45 Why should the public sector use PPP / Experience from Denmark
Rikke Danielsen, PPP advisory Leader Deloitte Nordic

10:15 Tækifæri til samvinnuleiða á Íslandi
Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins

10:45 Ráðstefnulok

 

Ráðstefnunni verður einnig streymt og má nálgast streymið hér: 

https://livestream.com/accounts/11153656/events/8891976/player

 

Annað fréttnæmt

30. jún.

Reginn gefur út græn skuldabréf

Reginn hefur, fyrst íslenskra fasteignafélaga, lokið sölu á grænum skuldabréfum. Reginn verður þar með fyrsti einkaaðilinn og fyrsta félagið skráð á íslenskan hlutabréfamarkað til að gefa út slík bréf.
29. jún.

Nýr þjónustuvefur Regins

Reginn hefur opnað sérstakan þjónustuvef, mínar síður, þar sem viðskiptavinir geta nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar með rafrænum hætti og sparað sér sporin.
14. maí

Uppgjör 1F 2020

Rekstur félagsins er traustur en áhrifa af COVID gætir í rekstrinum og forsendur fyrir áður birtri rekstraráætlun því breyttar. Rekstrartekjur námu 2.390 m.kr. og þar af námu leigutekjur 2.241 m.kr. Leigutekjur standa nánast í stað á milli ára m.v. krónutölu, sem þýðir 2% lækkun leigutekna að teknu tilliti til verðlagsþróunar. Ástæða þess eru neikvæð áhrif á veltutengda leigu og umbreyting á leigurýmum.