Almennar fréttir / 12. nóvember 2019

PPP ávinningur samstarfsverkefna - Ráðstefna

 

Reginn í samstarfi við Deloitte býður á ráðstefnu um PPP - ávinning samstarfsverkefna. Ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn 13.nóvember í Hörpu, Kaldalóni. 

Við fáum til okkar frábæra fyrirlesara með 6 ólík erindi sem öll fjalla um PPP - Public Private Partnership samstarfsverkefni.

Húsið opnar 8:00, dagskrá hefst 8:30 og stendur til 10:45.
Léttur morgunverður í boði.8:30 Setning ráðstefnu /Samningsform til framtíðar
Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins

8:45: Raunhæfur valkostur ríkis og sveitarfélaga
Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, sviðsstjóri Fjármálaráðgjafar Deloitte.

9:15 Öflun leigusamninga fyrir ríkisfyrirtæki
Örn Baldursson, sviðsstjóri fagsviðs frumathugana og áætlunargerðar FSR

9:30 Egilshöll – Fjölbreytileiki til ávinnings
Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Egilshallar

9:45 Why should the public sector use PPP / Experience from Denmark
Rikke Danielsen, PPP advisory Leader Deloitte Nordic

10:15 Tækifæri til samvinnuleiða á Íslandi
Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins

10:45 Ráðstefnulok

 

Ráðstefnunni verður einnig streymt og má nálgast streymið hér: 

https://livestream.com/accounts/11153656/events/8891976/player

 

Annað fréttnæmt

08. jún.

Valfrjálst yfirtökutilboð Regins hf. í Eik fasteignafélag hf.

Stjórn Regins hefur sent tilkynningu í Kauphöll Íslands þar sem tilkynnt var um ákvörðun stjórnar um að lagt verði fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt hlutafé Eikar fasteignafélags hf. Við sjáum fyrir okkur nýja sókn þessara tveggja félaga undir nýju nafni og merki.
07. jún.

Fasteignamat 2024

Fasteignamat eignasafns Regins kemur til með að hækka um 2% milli áranna 2023 og 2024. Atvinnuhúsnæði í heild sinni á landinu hækkar hins vegar um 4,8%.
26. maí

Reginn gefur út nýja græna skuldabréfaflokka

Þann 25. maí 2023 voru gefnir út tveir nýir grænir skuldabréfaflokkar. Báðir flokkarnir eru grænir og eru veðtryggðir undir almenna tryggingarfyrirkomulagi Regins. Með farsælu útboði á þessum tveimur flokkum náðust öll meginmarkmið félagsins og standa meðal verðtryggðir vextir félagsins í um 2,84% í kjölfar útboðsins.