Almennar fréttir / 12. nóvember 2019

PPP ávinningur samstarfsverkefna - Ráðstefna

 

Reginn í samstarfi við Deloitte býður á ráðstefnu um PPP - ávinning samstarfsverkefna. Ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn 13.nóvember í Hörpu, Kaldalóni. 

Við fáum til okkar frábæra fyrirlesara með 6 ólík erindi sem öll fjalla um PPP - Public Private Partnership samstarfsverkefni.

Húsið opnar 8:00, dagskrá hefst 8:30 og stendur til 10:45.
Léttur morgunverður í boði.



8:30 Setning ráðstefnu /Samningsform til framtíðar
Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins

8:45: Raunhæfur valkostur ríkis og sveitarfélaga
Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, sviðsstjóri Fjármálaráðgjafar Deloitte.

9:15 Öflun leigusamninga fyrir ríkisfyrirtæki
Örn Baldursson, sviðsstjóri fagsviðs frumathugana og áætlunargerðar FSR

9:30 Egilshöll – Fjölbreytileiki til ávinnings
Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Egilshallar

9:45 Why should the public sector use PPP / Experience from Denmark
Rikke Danielsen, PPP advisory Leader Deloitte Nordic

10:15 Tækifæri til samvinnuleiða á Íslandi
Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins

10:45 Ráðstefnulok

 

Ráðstefnunni verður einnig streymt og má nálgast streymið hér: 

https://livestream.com/accounts/11153656/events/8891976/player

 

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.