Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Nýtt í Smáralind

Laugardaginn 12. nóvember opnar Skemmtigarðurinn í Smáralind. Þar verður boðið upp á afþreyingu og tívolítæki fyrir alla aldursflokka á glæsilegu 2.000 fermetra svæði.

Sama dag mun Lindex, ein stærsta verslunarkeðja Svíþjóðar, opna 450 fermetra verslun í Smáralind. Lindex rekur 430 verslanir í 14 löndum og býður upp á föt fyrir konur, börn og unglinga á góðu verði.

Annað fréttnæmt

19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.
12. mar.

16 ný hleðslustæði fyrir rafbíla við Smáralind

Nýlega var 16 hleðslustæðum fyrir rafbíla bætt við á bílastæðaplanið sunnan megin við Smáralind. Þessi stæði bætast við þau 16 stæði sem nú þegar má finna norðan megin við húsið.
07. mar.

Aðalfundur 12. mars 2024

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Kaldalón fundarsal, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 2024, kl. 16:00.