Almennar fréttir / 6. nóvember 2014

Nýjungar í Smáralind (2)

Í dag 6. nóvember opnar ný og glæsileg verslun á 2. hæð Smáralindar. Verslunin heitir Kasual og er tískuvöruverslun með fatnað fyrir dömur og herra. 

Þann 1. nóvember opnaði Útilíf í Smáralind glæsilega "shop in shop" Under Armour verslun.

Fréttir af verslunum og viðburðum í verslunarmiðstöðinni má finna á heimasíðu Smáralindar

Annað fréttnæmt

01. jún.

Stækkun Hafnartorgs fær nafnið Hafnartorg Gallery

Hafnartorgssvæðið stækkar umtalsvert í sumar en á næstu vikum opnar nýr áfangastaður með verslunum og veitingastöðum við gömlu höfnina í Reykjavík. Staðurinn hefur nú fengið nafnið Hafnartorg Gallery en þar verður að finna vandaðar verslanir, úrval af mat og drykk fyrir öll tækifæri auk menningartengdrar starfssemi.
27. apr.

Framtíðin í smásölu

Fyrsta skólavetri Smáralindarskólans lauk með fyrirlestri sem haldin var í Smárabíói þann 26. apríl. Fyrirlesturinn fjallaði um framtíðina í smásölu. Sænski retail ráðgjafinn, Håkan Pehrsson, hélt afar áhugavert erindi um hvernig smásölubransinn er að þróast og hvar helstu tækifærin liggja í smásölu næstu misserin.