Kvika banki hefur flutt starfsemi sína í Höfðatorgsturninn við Katrínartún. Starfsemin er á þremur hæðum, 7., 8. og hluta af 9. hæð.
Samtals starfa nú um 130 manns í fjárfestingabankanum en Kvika sameinaðist GAMMA Capital Management á síðasta ári. Kvika var áður til húsa að Garðastræti 37.
Kvika banki var skráður á aðallista Kauphallarinnar í marsmánuði á síðasta ári.
16.
nóv.

Reginn seldi græn skuldabréf í flokkinn REGINN50GB
Reginn lauk sölu á grænum skuldabréfum í flokknum REGINN50 GB þann 12. nóvember 2020.
25.
ágú.

Reginn er fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum
Reginn hlaut á dögunum viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Eitt af 17 fyrirtækjum sem hlutu viðurkenninguna.
30.
jún.

Reginn gefur út græn skuldabréf
Reginn hefur, fyrst íslenskra fasteignafélaga, lokið sölu á grænum skuldabréfum. Reginn verður þar með fyrsti einkaaðilinn og fyrsta félagið skráð á íslenskan hlutabréfamarkað til að gefa út slík bréf.